Að vitsmunir barnanna þroskist á náminu …

31.12.2010
Hafþór Guðjónsson
Að vitsmunir barnanna þroskist á náminu …
Höfundur heldur því fram að skólastarf á Íslandi sé bundið á klafa hugmynda sem kynda undir einstefnumiðlun af hálfu kennara en ætli nemendum takmarkað vitsmunalegt hlutverk. Skólafólk þurfi að huga betur að félagslegum hugmyndum um nám sem beina athygli að tengslum námsathafna, virkni og þroska.