Lagt í vörðuna: Geðræktarverkefni fyrir miðstig grunnskóla

31.12.2010
Fríða Björnsdóttir, Guðrún Þórðardóttir og Guðbjörg Daníelsdóttir
Lagt í vörðuna: Geðræktarverkefni fyrir miðstig grunnskóla
Helstu markmið verkefnisins eru að auka vellíðan nemenda, efla og styrkja sjálfsmynd þeirra, gera þá meðvitaðri um andlega líðan og kenna þeim leiðir til að draga úr vanlíðan. Megindleg og eigindleg rannsókn var gerð til að kanna hvort þróunarverkefnið hefði skilað nemendum aukinni vellíðan og bættum skilningi á eigin líðan.