Er hægt að vera óhlutdrægur í rannsóknum?

31.12.2010
Guðmundur Sæmundsson
Er hægt að vera óhlutdrægur í rannsóknum?
Í greininni er fjallað um hlutlægni eða óhlutdrægni þess sem rannsakar. Sérstaklega er skoðuð rannsóknarnálgun sem kallast orðræðugreining. Höfundur tekur dæmi um álitamál þessu tengd úr doktorsrannsókn sinni á orðræðu um íslenska afreksmenn í íþróttum. Tilgangur greinarinnar er að hvetja alla rannsakendur til að huga að hlutlægni sinni.