Hvað er þríliða?

23.2.2010
Kristín Bjarnadóttir
Hvað er þríliða?
Greinin fjallar um hlutfallareikning, sér í lagi þríliðu, sem var talin ómissandi aðferð allt fram um 1970 er hún hvarf snögglega úr kennslubókum í reikningi. Þótt þríliðan hafi verið fordæmd á seinni árum sem stöðnuð og úrelt reikningsaðferð telur höfundur að vel megi færa henni nokkuð til málsbóta.