Höfundar: Jóhanna Einarsdóttir, Ingibjörg Símonardóttir og Amalía Björnsdóttir.
Greinin fjallar um rannsókn á því hvort málþroskamælingar við fimm ára aldur spái fyrir um námsgengi í samræmdum prófum í grunnskóla. Niðurstöður sýna að góð málþekking og hljóðkerfisvitund eru meðal þátta sem virðast stuðla að farsælu námi í grunnskóla.
Útgáfudagur: 20.12.2011