Kjölfesta eða dragbítur? Gagnrýnin hugsun og kennslubækur í sögu

Höfundur: Þorsteinn Helgason.

Greinin snýst um gagnrýna hugsun og námsefni í sögu. Gera má nemendur læsa á námsgögnin og gera þá um leið sem sjálfstæðasta gagnvart námsefninu. Gefin eru raunhæf dæmi um aðferðir til þess að semja kennslubækur sem hvetja til gagnrýni og kennsluaðferðir til að efla þetta hlutverk.

Útgáfudagur: 15.12.2011

Lesa grein